Nerdcore

Posted by jonas on December 12th, 2006 filed in

Það hefur líklega aldrei verið betri tími að vera nörd en en einmitt nú. Knitty tímaritið birti nýlega grein með leiðbeiningum um hvernig má prjóna binary trefil. Þá er mikil uppsveifla í Star-Wars baseruðum piparkökuhúsum núna fyrir jólin og síðast en ekki síst þá er ný tónlistarstefna Nerdcore í mikilli uppsveiflu um víða veröld.

Nerdcore er Hip-Hop afleggjari þar sem umfjöllunarefni rappara eru tölvur, tölvuverkfræði, teiknimyndablöð, tölvuleikir, DDOS árásir, Lord Of The Rings, D&D o.s.frv. Meðal álitlegra rappara í þessari senu eru MC++ og MC Hawking, Lords Of The Rhyme og ytcracker.


Nerdcore For Life


2 Responses to “Nerdcore”

  1. Gummi Says:

    Vissulega Jónas elskan mín, fann þetta hérna og varð strax hugsað til þín.

    http://popsci.typepad.com/popsci/2006/12/popscis_alltime.html

  2. Hannes Says:

    Gott að vita að maður er ekki einn þarna úti.

Leave a Comment

You must be logged in to post a comment.

n a s a w e b | WP Powered using Earthling by Headsetoptions + MandarinMusing in partnership with Romow and Linkwith.us