Zen og listin að vera

Posted by jonas on February 17th, 2007 filed in

Þar sem ég ver nálægt 3 tímum í lest á dag á leið til og frá vinnu reyni ég að nýta tímann til að spá í lífinu í von um að komast að niðurstöðu. Þess vegna forðast ég blöðin eins og heitan eldin og sit frekar með sjálfur mér eða þá hlusta á góða pistla sem ég hef hlaðið niður í símann minn.

Frábær síða sem sjaldan klikkar er Zencast. Þar má finna safn fyrirlestra búddameistara sem helgað hafa líf sítt að vekja okkur hin upp af værum blundi. Nýlega var ég að hlusta á einhvern Ram Dass með frábærar hugleiðingar um lífið sem ég mæli sérstaklega með.


Ram Dass
Zencast 90 – Serving the Beloved – Part 1
Zencast 91 – Serving the Beloved – Part 2


3 Responses to “Zen og listin að vera”

 1. Bjarni Thor Haraldsson Says:

  Takk fyrir þetta.
  Alltaf gott þegar einhver sparkar í rassgatið á manni á þennan hátt.
  Heilsur góðar
  Bjarni

 2. Gummi Says:

  Jú, þetta var geggjað stuff sem þessi gaur er að tala um. Ég hlustaði á þetta morgun nokkurn í vinnunni þegar ég var svangur og þreyttur. Man bara að um hádegisbilið var ég orðinn mjög ruglaður :). Þetta er samt frábært podcast sem þeir eru með. Fann að þeir eru líka með netsjónvarp:
  http://web.mac.com/amberastar/iWeb/ZencastTV/ZencastTV.html

 3. Gummi Says:

  Mér sýnist þessi kauði vera með síðu:
  http://www.ramdass.org/

Leave a Comment

You must be logged in to post a comment.

n a s a w e b | WP Powered using Earthling by Headsetoptions + MandarinMusing in partnership with Romow and Linkwith.us