When Jesus Comes

Posted by jonas on July 3rd, 2007 filed in

Team building atburðir eru afar vinsæll kostnaðarliður stórra fyrirtækja. Oftast hugsaðir til að þjappa saman fólki og fá fólk til að framleiða meira og hraðar með meiri hagnaði og allt þetta.

Spurning hversu mikið framleiðnin hjá Ernst & Young jókst eftir að þeir gerðu þetta myndband með útvöldum starfsmönnum.


Já, hvað er hægt að segja.

Í framhaldi af þessu rakst ég nýlega á alveg frábæra gervigreindarmaskínu: “The Dilbert Mission Statement Generator“. Mæli með henni.

“We exist to dramatically enhance seven-habits-conforming resources such that we may continue to enthusiastically revolutionize inexpensive meta-services while promoting personal employee growth”

Spurning um að fara að slá um sig í vinnunni.

Leave a Comment

You must be logged in to post a comment.

n a s a w e b | WP Powered using Earthling by Headsetoptions + MandarinMusing in partnership with Romow and Linkwith.us