Crash!

Posted by jonas on January 23rd, 2008 filed in

Fyrir þau okkar sem eiga fasteign og kannski nokkur hlutabréf eru frekar ógnvekjandi framtíðarhorfurnar 2008. Eftir að hafa skoðað rök þeirra sem telja að risakreppa sé í vændum og síðan hinna bjartsýnu verð ég því miður að álykta að kreppan sé raunhæfari kostur.

Ég rakst á ágæta framtíðarspá James Howards Kunstler nokkurs í gær þar sem hann er frekar svartsýnn á framtíðarhorfur á fjármála og fasteignamarkaði komandi tíma. Ein af ályktunum hans er sú að það muni fara mjög hratt úr tísku að nýríkir berist á ríkidæmi sínu. Það verður gaman að sjá hvort sú þróun muni ná á skerið okkar góða eða hvort blöð og tímarit verði áfram hlaðin auglýsingum af afrekum nýríkra og veraldlegu glingri þeirra.

Jim Kunstler’s Forecast 2008:

2008 will be the year that celebrity wealth goes into hiding. A land full of people crying into their foreclosure notices will take a dim view of the Donald Trumps and P. Diddys luxuriating out there and may come looking for scalps — though in the case of Mr. Trump they’ll be sorry they woke up the wolverine that lives on his head. Basically, though, I’m not kidding. Conspicuous displays of wealth will be so “out” that Mr. Diddy might take to club-hopping in a 1999 Mazda. Lindsay Lohan and Paris Hilton may have to double-up living in a minuteman missile silo to keep the angry mobs of fans-turned-vengeful-berserkers away.

Leave a Comment

You must be logged in to post a comment.

n a s a w e b | WP Powered using Earthling by Headsetoptions + MandarinMusing in partnership with Romow and Linkwith.us