Blekking aldarinnar – staðfest

Posted by jonas on April 14th, 2008 filed in

Þessi eini eða tveir sem hafa fylgst með nasaweb muna kannski eftir færslunni frá 2004 um að frjáls vilji séblekkingin sem gerir okkur óhamingjusöm.

Nú get ég glatt ykkur með því að þetta hefur verið staðfest með heilaskönnum:

Brain Scanners Can See Your Decisions Before You Make Them

Nasaweb … fyrstur með fréttirnar

Leave a Comment

You must be logged in to post a comment.

n a s a w e b | WP Powered using Earthling by Headsetoptions + MandarinMusing in partnership with Romow and Linkwith.us