Microsoft Songsmith

Posted by jonas on January 27th, 2009 filed in

Þegar ég var hjá Microsoft lenti ég í þeirri ógæfu að kerfið sem ég vann á í næstum 3 ár var slegið af. Í kjölfarið fylgdi niðurdregið tímabil þar sem maður sá ekki alveg tilgang í því að halda áfram á þessari braut. Á þeim tíma skoðaði ég mikið af opnum stöðum hjá Microsoft og var lengi að spá í að sækja um stöðu hjá hópi sem var að búa til nýtt byltingarkennt forrit sem átti að gera leikmönnum kleyft að búa til , vinna með og endurvinna tónlist á nýjan hátt.

Á endanum valdi ég þó eitthvað allt annað.

Núna er þetta forrit komið á markað: Microsoft Songsmith.

Og útkoman talar sínu máli, algjörlega byltingarkennt dæmi:

Leave a Comment

You must be logged in to post a comment.

n a s a w e b | WP Powered using Earthling by Headsetoptions + MandarinMusing in partnership with Romow and Linkwith.us