Hvað er list?

Posted by jonas on May 15th, 2005 filed in ,

Hér mun bráðlega rísa grein um eðli listar þar sem færð verða rök fyrir því að mannfólkið sem ofuröflugar ferlagreiningamaskínur krefjist patterna til að upplifanna. List án patterna væri því líklega ekki lista nema þá ef um sérstaka tilraun til að skapa ferlalausa list sem höfuðsubject sem væri þá líklega list í sjálfu sér.

[Uppfært 4.sept.2006: Einu og hálfu ári síðar og 30 blaðsíðum af sýruskrifum hefur mér ekki ennþá tekist að forma þessar huganir í birtingarhæft form. Því biðst ég velvirðingar á seinkuninni en vona að mér auðnist að koma þessu frá mér innan núverandi áratugar.]

Leave a Comment

You must be logged in to post a comment.

n a s a w e b | WP Powered using Earthling by Headsetoptions + MandarinMusing in partnership with Romow and Linkwith.us