Enn af hetjum: Robert Bigelow

Posted by jonas on February 27th, 2005 filed in ,

Mr. Bigelow er milljarðamæringur sem byggði upp veldi sitt með fasteignabraski í Las Vegas í einum tilgangi: Að geta síðar ræktað áhuga sinn á geimnum og geimrænum fyrirbærum. Hann er einn helsti styrktaraðili UFO og geimverurannsókna víðsvegar. Hann hefur sjálfur, prívat og persónulega gert samning við NASA um aðgang að patentum þeirra og er að byggja geimstöð, verðandi geimhótel sem slær öllu við sem Rússneskir og Bandarískir geimvísindamenn höfðu látið sig dreyma um að gera.

Í dag er hann að veðja kringum 37 milljörðum að honum muni takast ætlunarverk sitt að koma geimhóteli í gagnið innan 2-3 ára.

Og tilvitnun eins og þessa heyrir maður ekki á hverjum degi:

“But you know,” he says, “the faint of heart never won a fair maiden, never won wars.” Besides, “I think what we’re doing has some national value, win or lose.” That notion is a powerful motivation for Bigelow, says Gibbs, his patent attorney: “He feels like the United States should be taking the lead in this and that we really need to get more private industry involved if we’re going to jump forward with any real spectacular moves.”

“Where’s the inspiration in America?” Bigelow asks. “If you asked 50 people or 500 people, ‘What is America’s inspiration today?’ what would they say? To win the war in Iraq? That doesn’t create a dream in some kid’s mind. An inspiration has to be something you carry with you 24/7.”

Halelúja!

Grein um Bigelow á vefsíðu Popular Science

Leave a Comment

You must be logged in to post a comment.

n a s a w e b | WP Powered using Earthling by Headsetoptions + MandarinMusing in partnership with Romow and Linkwith.us