Ævintýraheimur Microsoft – In memoriam

Posted by jonas on February 12th, 2005 filed in

Gapandi tómið

Þar sem áður var blómlegasta cappuccino vél Danmerkur hvar út runnu lindar af ilmandi kaffi og flóaðri mjólk blasir nú aðeins við gapandi tómið. Við göngum hljóð framhjá gapinu og reynum að tala ekki mikið um söknuðinn sem fyllt hefur hjörtu vor og huga. Einhverjir tala um endurkomu en fæstir þora að gera sér miklar vonir svona eins og til að verja sig vonbrigðum.

 

Leave a Comment

You must be logged in to post a comment.

n a s a w e b | WP Powered using Earthling by Headsetoptions + MandarinMusing in partnership with Romow and Linkwith.us