Ævintýraheimur Microsoft

Posted by jonas on November 24th, 2004 filed in

Líd-forritarinn í grúppunni minni eignaðist barn í fyrrinótt. Það stoppaði hann þó ekki frá því að kíkja aðeins á okkur í gær og teikna nokkrar UML kerfisteikningar á eina af töflunum í skrifstofunni okkar. Í dag kíkti hann aftur og í hádeginu spurði ég rússneska gagnagrunnsérfræðingin okkar hvernig væri með lídinn okkar, hvort hann væri ekki í barneignarfríi? Það stóð ekki á svörum frekar en vanalega þar á bæ: “I mean, what is he going to do hanging out in the hospital? They don't even have wireless network there!!”

Leave a Comment

You must be logged in to post a comment.

n a s a w e b | WP Powered using Earthling by Headsetoptions + MandarinMusing in partnership with Romow and Linkwith.us