Hausinn á okkur er magnaður

Posted by jonas on September 2nd, 2004 filed in ,

Kannastu við þetta?

Þú ert að rifja upp gamla tíma með vini þínum. Hann spyr þig “Manstu ekki eftir Billa Borgar?”. “Hmm?” , hváir þú, “Billa?”. “Já, þessum sem brann inni við að bjarga kettinum sínum”. “Já, auðvitað, honum! Hann var magnaður. Manstu þegar xxxx og yyy?” “Já! ,það var frábært og zzz, xxx og yyy. hahahaha. Algjör snilld!!!”

Hvað er að gerast þarna?

Minningarnar eru geymdar í kippum í hausnum rétt eins og tölva myndi gera þar sem um væri að ræða multi-level cache. Um leið og minningin um Billa var komin í efsta vitundarastigið fylgi með í kippunni fullt af öðrum minningum tengdar þessari í tíma og merkingu líkt og um væri að ræða ofursnjallan lestrarbuffer á hörðum diski.

Leave a Comment

You must be logged in to post a comment.

n a s a w e b | WP Powered using Earthling by Headsetoptions + MandarinMusing in partnership with Romow and Linkwith.us