Blekking aldarinnar

Posted by jonas on September 2nd, 2004 filed in ,

Allir sem hafa reynt að hætta að reykja, grenna sig, naga neglurnar, skamma krakkana sína, drekka of mikið, bora í nefið, vakna fyrr á morgnanna, stunda hugleiðslu, endast í líkamsrækt og guð má vita hvað geta vottað það að hugmyndin um “frjálsan vilja” á sér enga stoð í raunveruleikanum.

Frjáls vilji er blekkingin sem gerir okkur óhamingjusöm.


2 Responses to “Blekking aldarinnar”

  1. Gummi Says:

    Vilji þinn verður frjáls þegar þú lætur af stjórvölnum

  2. n a s a w e b » Blekking aldarinnar - staðfest Says:

    […] Þessi eini eða tveir sem hafa fylgst með nasaweb muna kannski eftir færslunni frá 2004 um að frjáls vilji væri blekkingin sem gerir okkur óhamingjusöm. […]

Leave a Comment

You must be logged in to post a comment.

n a s a w e b | WP Powered using Earthling by Headsetoptions + MandarinMusing in partnership with Romow and Linkwith.us