Íssósan

Posted by jonas on July 30th, 2004 filed in

Þegar ég flyt aftur til Íslands ætla ég að verða ríkur af því að flytja inn íssósuna sem fæst hérna á bensínstöðinni í Nærum. NASA Heildsalan mun kenna Íslendingum að meta karamelluíssósu. Þar á eftir mu ég flytja inn arabafjölskyldur til að reka arabasjoppur á hverju götuhorni. Shawrma, Dúrum og fleiri kebabtilbrigðum skolað niður með austur-evrópsku kóki. Getur ekki klikkað.

Leave a Comment

You must be logged in to post a comment.

n a s a w e b | WP Powered using Earthling by Headsetoptions + MandarinMusing in partnership with Romow and Linkwith.us