Þessu hef ég beðið eftir

Posted by jonas on July 30th, 2004 filed in ,

IronPython

High performance útfærsla á dýnamísku forritunarmáli fyrir CLR. Takið eftir þessu: “IronPython includes an interactive interpreter and transparent on-the-fly compilation of source files just like standard Python”. Þetta er útfært af sama heilanum og hugsaði upp AspectJ og Jython. Sá var ráðinn snarlega til .NET CLR (Common Language Runtime) deildar Microsoft og hóf störf þar á dögunum.

Ekki slæmt.

Leave a Comment

You must be logged in to post a comment.

n a s a w e b | WP Powered using Earthling by Headsetoptions + MandarinMusing in partnership with Romow and Linkwith.us