Riddari götunnar

Posted by jonas on July 28th, 2004 filed in

Matti er ótrúlega stoltur af pabba sínum riddaranum. “Pabbi minn er Riddari! Forriddari!” segir hann öllum stoltur. “Svona eins og Legó-Riddari” bætir hann við til útskýringar ef hlustandinn hefur ekki náð að skilja þessa flóknu rökfræði.

Leave a Comment

You must be logged in to post a comment.

n a s a w e b | WP Powered using Earthling by Headsetoptions + MandarinMusing in partnership with Romow and Linkwith.us