Íkarus mælti spaklega

Posted by jonas on June 17th, 2004 filed in

Hver man ekki eftir Íkarus. Hendingar eins og –“Það eru tankar uppi á Öskjuhlíð, alveg ofboðslega stórir. Aldrei man ég þó alminnilega hvort þeir eru fimm eða fjórir.” eða “Launaþrællinn hnígur niður lafmóður með ægilegan sting og lánskjaravísitalan svífur út við sjóndleildarhring”.” eða “Penninn er í Pentagon, Pappírinn er Ísland, Kvittaðu herra Hallgrímur.” — eru allar jafn ódauðlegar á þessari öld sem mér þóttu þær vera á þeirri síðustu. Nú er hægt að hlusta á Íkarus í boði landsbanka.landsbréf.is — “Ég fletti Mogganum og sé að það er sannað, að svo skal böl bæta að benda á eitthvað annað

[því miður hefur þessum tenglum verið lokað og líklega hægt að kenna um bágri fjárhagsttöðu íslensku bankanna eftir að við frúin fórum að taka ábyrgð á fjármálum heimilisins]

Leave a Comment

You must be logged in to post a comment.

n a s a w e b | WP Powered using Earthling by Headsetoptions + MandarinMusing in partnership with Romow and Linkwith.us