Annað

Posted by jonas on June 17th, 2004 filed in

Þegar geimferjan Challenger sprakk skemmdist stjórnklefinn furðulega lítið. Hann hélt áfram upp í loftið í 30-40 sek. þangað til hann hætti ferð sinn upp á móti himnum og hélt niður á móti hafinu þar sem hann brotnaði í mél 3 mín. síðar. Það er ekki vitað hvort geimfararnir hafi lifað allt fallið niður. Líkur eru taldar á því að loftþrýstingurin hafi fallið svo í ferjunni að þeir hafi misst meðvitund á leiðinni niður. Það verður þó aldrei vitað til fulls.

Leave a Comment

You must be logged in to post a comment.

n a s a w e b | WP Powered using Earthling by Headsetoptions + MandarinMusing in partnership with Romow and Linkwith.us