Þetta er flott: WikiMapia

Posted by jonas on August 15th, 2006 filed in

Útfærsla á öðru uppáhaldi mínu: Wikipedia. Núna með Google map tengingu sem gerir öllum jarðarbúum kleyft að viðhalda ofurnákvæmum staðsetningaupplýsingum á korti. Skemmtilegt.


One Response to “Þetta er flott: WikiMapia”

  1. Finnur Says:

    Það vantaði tilfinnanlega Hveragerði á kortið, þannig að ég bætti því inn!

Leave a Comment

You must be logged in to post a comment.

n a s a w e b | WP Powered using Earthling by Headsetoptions + MandarinMusing in partnership with Romow and Linkwith.us