Top 10 efni

Hérna hef ég tekið saman þær færslur sem mér finnst einna vænst um af því sem hefur verið hripað á þessa vefsíðu. Einhverjar gætu jafnvel innihaldið áhugaverðar hugleiðingar ef grant er skoðað.

10. Top 10 listi nasaweb

Tilraun til að krassa heila lesandans með endurkvæmum reference.

http://www.nasaweb.net/?page_id=74

9. Af sjón og vísindatrú

Af reynslu minni af sjónleysi og vísindakirkju (Scientology).

http://www.nasaweb.net/?p=27

8. Af reglum okkar heims

Spurning hvort guð gæti gert þríhyrndan ferhyrning þótt hann vildi.

http://www.nasaweb.net/?p=32

7. Forritunarljóð

Getur forritunarkóði verið fallegt ljóð?

http://www.nasaweb.net/?p=38

6. Líkingar einfaldanir

Heili okkar er merkilegur, ég hef haft mikil greinarskrif í undirbúningi varðandi virkni heilans þó enn hafi ekki orðið mikið um efndir. Þetta er svona fyrsta umferð yfir yfirborð efnisins.

http://www.nasaweb.net/?p=43

5. Sigurðsson & Jónasson

Við Matthías tókum okkur til og tókum upp smá samspil.

http://www.nasaweb.net/?p=44

4. Hausinn á okkur er magnaður

Meira af mögnuðum heila sem er ekki svo ósvipaður tölvu en samt svo ósvipaður.

http://www.nasaweb.net/?p=48

3. Brúðkaup Jóhanns og Erlu Sóleyjar

Ræða sem ég flutti við brúðkaup æskuvinar míns Jóhanns og hans ektafrú og eðalkonu Erlu Sóley.

http://www.nasaweb.net/?p=50

2. Sagan af Helga Bonham

Fyrsta tilraun við smásagnarformið. Sögupersónan Helgi Bónham spratt einhverntíma upp úr dagbókarskrifum og varð að sjálfstæðri persónu. Mig hlakkar til að halda áfram að vinna með þennan karakter.

http://www.nasaweb.net/?p=56

1. Beam me up Scotty

Pælingar um klónun og afritun heila. Var bímtæki Enterprise í rauninni banvænn rafmagnsstóll með útungunarvél á hinum endanum?

http://www.nasaweb.net/?p=60

n a s a w e b | WP Powered using Earthling by Headsetoptions + MandarinMusing in partnership with Romow and Linkwith.us