n a s a w e b

Danskan

Posted by jonas on November 6th, 2003 filed in
Comment now »

Matthías kvaddi mig svo yndislega í morgun þegar hann kom hlaupandi á eftir mér út: “Pabbi! Húskaðu eftir hönskunum þínum”.


Vetur

Posted by jonas on November 5th, 2003 filed in
Comment now »

Herbergið var opið í nót og gólfið var kalt í morgun. Hnakkurinn á hjólinu mínu var blautur en ég þurrkaði það með hanskanum svo ég kæmi ekki rassblautur í vinnuna.


Æðri máttarvöld

Posted by jonas on October 1st, 2003 filed in
Comment now »

Nærum 2003.

Mér finnst merkilegt hvernig ég opnaði fyrir hugmyndina um æðri mátt.

Ég hef ekki talið mig trúaðan. Er alin upp í trú en hún skipti mig ekki miklu máli. Að mínu mati var biblían bara bull sem einhver hafði búið til, helst íslenskir prestar til forna til þess að geta svínað á lýðnum. Kannski er þetta vegna þess að þetta var viðhorfið sem ég ólst upp við, að hluta. Pabbi minn hafði ekki mikið álit á trúarbrögðum enda tilheyrði amma mín ákveðnum sértrúarsöfnuði þar sem það þótti sjálfsagt að koma við og búa hjá fólki í fæði og húsnæði eins lengi og hentaði. Á guðs vegum alltsaman. Auðvitað.

Read the rest of this entry »


Fletta í efni
Page 10 of 10« First...678910

n a s a w e b | WP Powered using Earthling by Headsetoptions + MandarinMusing in partnership with Romow and Linkwith.us