Danskan

Posted by jonas on November 6th, 2003 filed in
Comment now »

Matthías kvaddi mig svo yndislega í morgun þegar hann kom hlaupandi á eftir mér út: “Pabbi! Húskaðu eftir hönskunum þínum”.


Vetur

Posted by jonas on November 5th, 2003 filed in
Comment now »

Herbergið var opið í nót og gólfið var kalt í morgun. Hnakkurinn á hjólinu mínu var blautur en ég þurrkaði það með hanskanum svo ég kæmi ekki rassblautur í vinnuna.


Fletta í efni
Page 10 of 10« First...678910

n a s a w e b | WP Powered using Earthling by Headsetoptions + MandarinMusing in partnership with Romow and Linkwith.us